Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Auglýsing Heilsu- og forvarnarviku í ár.
Auglýsing Heilsu- og forvarnarviku í ár.

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst á mánudaginn 29. september og stendur til 5.október.

Við hvetjum bæjarbúa til þátttöku !

Vinsamlega kynnið ykkur viðburðina og takið a.m.k. þátt í einum viðburði !

Kær heilsu- og forvarnarkveðja ÍT svið.