Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja 4.- 10. október 2021

Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir er hvött til virkrar þátttöku í heilsu- og forvarnarvikunni.
 
Hægt er að senda viðburði, tilkynningar og tilboð á netfangið forvarnir@reykjanesbaer.is fyrir 16. september n.k.

Samtakahópurinn