Heilsuefling fyrir 65 og eldri

Þér er boðið á kynningarfund hjá Janus Heilsueflingu í Íþróttaakademíunni , mánudaginn 7. mars kl. 16:00

Fjölbætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldri. Lagt er upp með markvissa bol- og styrktarþjálfun, reglulegar heilsufarsmælingar, fræðslu og ráðgjöf um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti. Markmið með þátttöku  verkefninu er að gera einstaklinginn hæfari til að spyrna fótum gegn öldrunareinkennum og
takast betur á við heilsutengdar breytingar sem fylgja hækkandi aldri.

 

Umsókn um þátttöku

Ef þú hefur náð 65 ára aldri getur þú sótt um þátttöku hér