- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hafin er vinna við endurnýjun hella á Hafnargötu. Kaflinn sem um ræðir nær frá mótum Klappastígs og Hafnargötu, um hringtorg á mótum Aðalgötu og Hafnargötu og að Hafnargötu 12.
Áætlað er að verkið taki um tvær til þrjár vikur. Umferðartakmarkanir verða í gildi á meðan og eru vegfarendur beðnir að sýna umburðarlyndi. Kaflinn sem unnið verður við er merktur með rauðu á mynd.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)