- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hljómsveitin Of Monsters and Men frá Reykjanesbæ fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010.
Sveitin Vulgate varð í 2. sæti og The Assassin of a Beautiful Brunette í því þriðja en hún var einning valin sem hljómsveit fólksins í símakosningu.
Of Monsters and Men er tríó skipað þeim Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur, gítarleikara og söngkonu, Ragnari Þórhallssyni, söngvara og melódíku- og klukkuspilsleikara, og Brynjari Leifsson, gítar-, klukkuspils- og melódíkuleikara. Sveitin spilar draumkennda folk-tónlist með poppuðu yfirbragði.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)