- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla
Hlynur hefur starfað í stjórnendateymi Myllubakkaskóla við góðan orðstír frá árinu 2017 og hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hann lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2011 og MA gráðu í stjórnun menntastofnana frá Háskólanum á Bifröst árið 2015.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)