Hressandi vinna í garðyrkjuhópi fyrir 17 ára og eldri

Starfsfólk í garðyrkjuhópi gerir fínt fyrir 17. júní hátíðarhöldin í skrúðgarði.
Starfsfólk í garðyrkjuhópi gerir fínt fyrir 17. júní hátíðarhöldin í skrúðgarði.

Vinna í garðyrkjuhópi er hressandi og endurnærandi útivera. Helstu verkefni hópsins snúa að garðyrkju, skógrækt og öðrum umhverfismálum sem til falla. Vinnutími er frá 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga. Nemendur fá alltaf langa helgi, því ekki er unnið á föstudögum. Garðyrkjudeildin er fyrir ungmenn fædd 2002 og fyrr, þ.e. 17 ára og eldri.

Það er alltaf líf og fjör í atvinnuauglýsingum á þessum tíma. Skólarnir eru allir að hefja undirbúning fyrir skólaárið 2019-2020 og Vinnuskóli Reykjanesbæjar er á lokametrunum fyrir undirbúnings sumarsins. Skólinn starfræktir m.a. garðyrkjudeild fyrir ungt fólk fætt 2002 og fyrr.

Með því að smella á þennan tengil getur þú sótt um vinnu í garðyrkjudeildinni

Vinna í garðyrkjuhópi er hressandi útivera