Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Þessi hafa fengið hvatningarverðlaun
Þessi hafa fengið hvatningarverðlaun

 Er ekki ástæða til að hrósa?

Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs.
Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar í starfsemi skóla á yfirstandandi skólaári.

Tekið á móti tilnefningum á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar fram til 11. maí 2012.