Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Afhending Hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar verður í Víkingaheimum kl. 16:30 í dag 11. júní. Einnig verður úthlutað styrkjum úr Skólaþróunarsjóði manngildissjóðs.