- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Til að stuðla að öruggara umhverfi í hlákunni næstu daga býður Umhverfissvið Reykjanesbæjar bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann til að hálkuverja innkeyrslur og nærsvæði sín.
Hvar er hægt að nálgast sand?
Sandhrúgur hafa verið settar á níu staði í Reykjanesbæ og eru merktir með rauðum punktum á yfirlitskorti:
Íbúar eru hvattir til að nýta sér þetta úrræði og tryggja þannig betri aðstæður á sínum heimilislóðum.
Deildu þessari tilkynningu með öðrum til að tryggja að sem flestir viti af þessu!

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)