- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á www.loftgaedi.is og loka gluggum þegar þurfa þykir.
Hér má nálgast gasdreifispá https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)