- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Íbúum Lestrareyju hefur fjölgað hratt í júnímánuði og er íbúafjöldi nú kominn í 140.
Grunnskólabörn í Reykjanesbæjar hafa á undanförnum vikum verið dugleg að skrá sig í sumarlestur Bókasafns Reykjanesbæjar og þar með gerst íbúar á Lestrareyjunni. Þau byggja nú varnargarð af kappi, þar sem sjóræningjaskip er í augsýn en efniviðurinn er litríkar doppur sem tákna lesnar bækur.
Eyjan er orðin þéttsetin og má reikna með að hún verði fullmönnuð áður en sumarið er liðið.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)