- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Íbúum Lestrareyju hefur fjölgað hratt í júnímánuði og er íbúafjöldi nú kominn í 140.
Grunnskólabörn í Reykjanesbæjar hafa á undanförnum vikum verið dugleg að skrá sig í sumarlestur Bókasafns Reykjanesbæjar og þar með gerst íbúar á Lestrareyjunni. Þau byggja nú varnargarð af kappi, þar sem sjóræningjaskip er í augsýn en efniviðurinn er litríkar doppur sem tákna lesnar bækur.
Eyjan er orðin þéttsetin og má reikna með að hún verði fullmönnuð áður en sumarið er liðið.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös