- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær mun bjóða áhugasömum íbúum reiti til að rækta kál og kartöflur í sumar.
Gömlu kartöflugarðarnir í Grófinni verða plægðir upp og til að byrja með verður úthlutað um 40 reitum sem eru um 20 fermetrar. Garðarnir verða íbúum að kostnaðarlausu í sumar þar sem óvissa ríkir um gæðin á jarðveginum.
Þeir sem hafa áhuga á að rækta kartöflur og kál í sumar geta því haft samband við Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar í síma 420 3200.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)