Jólakveðja frá Reykjanesbæ

Reykjanesbær sendir starfsfólki, íbúum, viðskiptavinum og velunnurum hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Myndbandið sem Davíð Örn Óskarsson starfsmaður Reykjanesbæjar útbjó og sýnir fjölskrúðugt mannlíf bæjarins.