- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í vikunni var undirritaður viðauki við samning við Karen Valdimarsdóttur eiganda Karen ehf. um rekstur leikskólans Gimlis til næstu þriggja ára. Karen ehf. hefur rekið skólann farsællega í 13 ár.
Með undirritun þessa samnings hefur rekstur allra þjónustureknu leikskólanna í Reykjanesbæ verið tryggður. Aðrir þjónustureknir leikskólar eru Heilsuleikskólinn Háaleiti, sem rekinn er af Skólum ehf. og Völlur og Akur sem reknir eru Hjallastefnunni.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)