Keflavíkurkirkja 1915: Gamaldags guðsþjónusta

Ein gömul og góð úr Keflavíkurkirkju.
Ein gömul og góð úr Keflavíkurkirkju.

Sunnudaginn 6. júní kl. 19:15 verður gamaldags guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju undir yfirskriftinni Keflavíkurkirkja 1915.

Saga kirkjunnar verður rifjuð upp og gamlir (en kunnir) sálmar verða sungnir. Jóhann Smári Sævarsson syngur einsöng. Arnór Vilbergsson fer hamförum á orgelinu.

Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson