Keilir 5 ára og ný heimasíða opnuð

Keilir fagnar nú 5 ára afmæli
Keilir fagnar nú 5 ára afmæli

Keilir, fagnaði 5 ára afmæli í gær. Af því tilefni var haldin samkoma í Andrews Theater þar sem m.a. Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands flutti ávarp, stofnuð voru hollvinasamtök Keilis og opnuð var ný og vönduð heimasíða. Nánar á www.keilir.net