- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fyrsti kiðlingurinn sem hefur fæðst í Landnámsdýragarðinum á síðustu tveimur árum fæddist í gær, sunnudag, á Barnahátíðnni sem haldin var í sjöunda sinn um nýliðna helgi. Kiðlingurinn hefur fengið nafnið Ása. Fjöldi fólks heimsótti Ásu í gær en ætla má að um 2 þúsund manns hafi komið í Landnámsdýragarðinn og Víkingaheima á Barnahátíðinni.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)