- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er kominn í veikindaleyfi. Hann mun þó áfram sinna ýmsum sérverkefnum í samráði við Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur, formann bæjarráðs og staðgengil bæjarstjóra, sem mun taka við stjórnartaumunum fram að áramótum.
Kjartan Már greindist með krabbamein í sumar. Hormónameðferð hófst strax í kjölfar greiningar og er stefnt að geislameðferð í október og nóvember. Gert er ráð fyrir að Kjartan Már taki aftur við starfi bæjarstjóra eftir áramót.

Kjartan Már Kjartansson

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)