Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga.

Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár, hér.

Kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis í þjóðskrá 38 dögum fyrir kjördag, þann 24. apríl 2024. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrá Íslands sem tekur þær til meðferðar.

Listi yfir kjördeildir miðað við skráð lögheimili