Kjörsókn í Forsetakosningum

Forsetakosningar
Forsetakosningar

 Í dag er kosið um embætti Forseta Íslands en kjörstaður í Reykjanesbæ er staðsettur í Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Hægt er að kynna sér skiptingu kjördeilda hér.  Á kjörskrá í Reykjanesbæ eru 11.315 einstaklingar. 

Hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um kjörsókn sem  verða uppfærðar reglulega á kjördag. 

Alls kusu 1.829 utankjörstaðar og var því kjörsókn í Reykjanesbæ 6.563 eða 58 %

Kjörsókn kl 22:00
Alls hafa kosið á kjörstað 4.732 eða 41,84%

Kjörsókn kl 21:00
Alls hafa kosið á kjörstað 4.599 eða 40,65%

Kjörsókn kl: 20:00
Alls hafa kosið á kjörstað 4.347 eða 36,75 %

Kjörsókn kl: 19:00
Alls hafa kosið á kjörstað 4.069 eða 34,38 %

Kjörsókn kl: 18:00
Alls hafa kosið á kjörstað 3. 671 eða 32,44 %

Kjörsókn kl: 17:00
Alls hafa kosið á kjörstað 3. 280 eða 28,99 %

Kjörsókn kl: 16:00
Alls hafa kosið á kjörstað 2.852 eða 25,21 %

Kjörsókn kl: 15:00
Alls hafa kosið á kjörstað 2.431 eða 21,48 %

Kjörsókn kl: 14:00
Alls hafa kosið á kjörstað 1.883 eða 16,64 %

Kjörsókn kl: 13:00
Alls hafa kosið á kjörstað 1.353 eða 11,96 %

Kjörsókn kl: 12:00
Alls hafa kosið á kjörstað 907 eða 8,02 %

Kjörsókn kl: 11:00
Alls hafa kosið á kjörstað 505 eða 4,46 %

Kjörsókn kl:  10:00
Alls hafa kosið á kjörstað  176 eða 1,56%