Klár í kreppu - fyrirlestur fyrir ungt fólk um fjármálalæsi

Ungt fólk lærir um fjármálalæsi
Ungt fólk lærir um fjármálalæsi

88 Húsið NFS standa fyrir fyrirlestri fyrir ungt fólk um fjármálalæsi undir yfirskriftinni "Klár í kreppu".
Fyrirlesturinn verður haldinn í 88 Húsinu þriðjudaginn 23. mars klukkan 19:30.

Fyrirlesarinn heitir Ragnhildur Guðjónsdóttir frá Neytendasamtökunum.