- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Haustdagar hefjast í verslunum og veitingastöðum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember. Af því tilefni verður kvöldopnun til 22:00 með ýmsum tilboðum fyrir viðskiptavini og góðri stemmningu. Haustdagar standa til 9. nóvember.
Myndin með fréttinni er úr Myndasafni Reykjanesbæjar og sýnir verslun í bæjarfélaginu fyrir margt löngu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)