Kvöldopnun í verslunum og veitingastöðum 5. nóvember

Haustdagar hefjast í verslunum og veitingastöðum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember. Af því tilefni verður kvöldopnun til 22:00 með ýmsum tilboðum fyrir viðskiptavini og góðri stemmningu. Haustdagar standa til 9. nóvember.

Myndin með fréttinni er úr Myndasafni Reykjanesbæjar og sýnir verslun í bæjarfélaginu fyrir margt löngu.