- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kynningarfundur í dag, 11. júní kl. 17 í Vogum og á morgun, 12. júní í Hafnarfirði.
Landsnet kynnir frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 þar sem greint er frá samanburði á áhrifum nokkurra valkosta framkvæmdarinnar. Til umfjöllunar er umhverfi, afhendingaröryggi, stefna stjórnvalda, skipulag sveitarfélaga og kostnaður.
Boðið er til samtals þar sem niðurstöður skýrslunnar verða kynntar í upphafi funda og í kjölfarið verður hægt að spjalla við þá sérfræðinga sem unnu matið.
Þriðjudaginn 11. júní kl. 17.00 - 19.00, Álftagerði, Vogum.
Miðvikudaginn 12. júní kl. 17.00 - 19.00, Ásvellir, Hafnarfjarðarbæ.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)