Kynningar í október vegna umönnunargreiðslna Reykjanesbæjar

Frá setningu ljósanætur.
Frá setningu ljósanætur.

Fjölskyldan í Reykjanesbæ
Kynningar í október vegna umönnunargreiðslna Reykjanesbæjar
Þriðjudaginn 23. október kl. 20:00 kynnir fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar starfsemi sína og verkefni sem lúta að stuðningi við foreldra.
Fimmtudaginn 25.október kl. 20:00 kynnir fjölskyldu-og félagssvið Reykjanesbæjar þjónustu sveitarfélagsins við barnafjölskyldur.
Kynningarnar fara fram í Íþróttaakademíunni, Krossmóa 58, Reykjanesbæ