- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í kvöld, þriðjudaginn 18. apríl, kl. 20:00 verður haldinn kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu í Reykjanesbæ - heilsuefling fyrir eldri aldurshópa, 65+ á Nesvöllum.
Verkefnið snýst um að koma á fót skipulagðri heilsueflingu til lengri tíma í Reykjanesbæ fyrir eldri aldurshópa, 65 ára og eldri. Markmiðið er einnig að efla heilsutengd lífsgæði eldri aldurshópa í bænum og að draga úr útgjöldum hins opinbera og sveitarfélaga með markvissri heilsueflingu.
Verkefnið er unnið i nánu samstarfi við Velferðarsvið Reykjanesbæjar og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Ábyrgðarmaður verkefnis er Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Yfirumsjón með þjálfun hefur Ingvi Guðmundsson, BS-íþróttafræðingur og meistaranemi við Háskóla Íslands.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös