- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í dag, mánudaginn 26. ágúst, mun verktaki hefja vinnu við 3. áfanga á endurnýjun lagna við Smáratún. Því verður götunni lokað frá og með deginum í dag og fram í miðjan október.
Beðist er velvirðingar á seinkun framkvæmdarinnar og þeim óþægindum sem kunna að verða en vonast er eftir góðum samskiptum við íbúa á meðan verkinu stendur.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)