- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær og HS Veitur munu fara í allsherjar lagnaskipti og endurnýjun Smáratúns á tímabilinu 23. apríl til 27. ágúst nk. Gatan verður meira og minna lokuð fyrir umferð á þessu tímabili , sjá merkingar á mynd. Opið verður við Hátún til þess að bílar geti lagt þar og einnig er bent á bílastæði við kirkjugarð.
Útskipti á fráveitulögnum nær 1 meter inn fyrir lóðamörk þannig að ef húseigandi telur þörf á endurnýjun sinnar heimtaugar að húsi þá getur hann verið í sambandi við Guðlaug H. Sigurjónsson sviðsstjóra umhverfissviðs en kostnaður við endurnýjun innan lóðar fellur á húseiganda.
Framkvæmdir verða sem hér segir:
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða en vonast er eftir góðum samskiptum við íbúa á meðan þetta nauðsynlega verk er í framkvæmd.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)