- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Landnámsdýragarðurðurinn hefur verið opnaður á ný og verður hann opinn í allt sumar.
Þar má finna landnámsdýr líkt og hænur, lömb, og kiðlinga, sem og kanínur og fleiri skemmtileg dýr í fallegu umhverfi.
Landnámsdýragarðurinn er staðsettur við Víkingaheima og verður opinn alla daga frá kl. 11 – 17:00.
Aðgangur er ókeypis og því tilvalið fyrir fjölskylduna að líta við í sumar, skoða dýrin og snæða nesti í skjólgóðum garðinum.
Landnámsdýragarðurinn er á Facebook. Fylgist með skemmtilegum viðburðum í sumar.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)