- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Rúmlega fimmtíu leikskólastjórar úr Reykjavík ásamt starfsfólki skóla og frístundasviðs voru á ferðinni í Reykjanesbæ í síðustu viku til að kynna sér starf leikskólanna í bænum. Skoðaðir voru sjö leikskólar og einnig kynntu leikskólastjórarnir sér starf Keilis og Eldeyjar á Ásbrú. Í lok dagsins var síðan móttaka í Víkingaheimum þar sem leikskólafulltrúi og fræðslustjóri ávörpuðu hópinn.
Að sögn Ingibjargar Bryndísar leikskólafulltrúa voru Reykvíkingarnir ánægðir með heimsóknina og báru lof á faglegt starf leikskólanna og móttökur kollega sinna hér.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös