- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Sunnudaginn 4. maí tók Leikskólinn Hjallatún á móti styrk frá Barnavinafélaginu Sumargjöf . Verkefnið sem hlaut styrkinn nefnist ,,Í Hringekju eru allir snjallir“ sem er þróunarverkefni sem leikskólinn hefur unnið að sl. þrjú ár. Markmið verkefnisins er m.a. að gefa út handbók og efla skráningarkerfi Hringekjunnar. Styrkur þessi er mikil hvatning og viðurkenning á starfinu sem fram fer í leikskólanum og gerir það að verkum að kennarar Hjallatúns geta haldið áfram að vinna að markmiðum verkefnisins.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)