Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun

Úr starfi Holts.
Úr starfi Holts.

Leikskólinn Holt hefði verið tilnefndur til Evrópuverðlauna 2014   fyrir e- twinning verkefnið "talking Pictures". Verkefnið var valið úr 134 verkefnum víðs vegar að úr Evrópu og lenti í einu af þremur efstu sætunum  og mun Anna Sofia deildarstjóri á Holti sem hefur leitt verkefnið fara til Brussel nú í vor og veita verðlaununum viðtöku.

Til hamingju allir á Holti  börn og kennarar!