- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Skipta þarf um botn í litlu barnalauginni í Vatnaveröld þar sem leiktækin fyrir yngstu sundlaugargestina eru. Hún verður því lokuð frá laugardeginum 8. desember í óákveðinn tíma. Stóra innilaugin verður opin sem og öll útiaðstaða sundmiðstöðvarinnar.
Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös