- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í 4 aldursflokka.
Í hverjum flokki eru 12 spjöld með markvissum málörvunarstundum. Markmið þeirra er að auka gæði málörvunar í leikskólum í gegnum leik, bóklestur og fjölbreytt námsefni.
Námsefnið var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna og Barnavinafélaginu Sumargjöf.
Tjarnarsel afhendi Fræðslusviði Reykjanesbæjar og öllum leikskólum bæjarins að gjöf eintak af nýja námsefninu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)