- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í 4 aldursflokka.
Í hverjum flokki eru 12 spjöld með markvissum málörvunarstundum. Markmið þeirra er að auka gæði málörvunar í leikskólum í gegnum leik, bóklestur og fjölbreytt námsefni.
Námsefnið var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna og Barnavinafélaginu Sumargjöf.
Tjarnarsel afhendi Fræðslusviði Reykjanesbæjar og öllum leikskólum bæjarins að gjöf eintak af nýja námsefninu.
Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös