- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Opnunartími Sundmiðstöðvar verður lengdur frá og með 1. júní. Nú verður hægt að njóta endurnæringar sundsins og vatnsins lengra fram eftir kvöldi björtustu mánuði ársins.
1. júní til 31. ágúst verður opnunartími sundmiðstöðvar sem hér segir:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 6:30 - 21:30
Föstudaga kl. 6:30 - 20:30
Laugardaga og sunnudaga kl. 9:00 - 18:00
Sundlaugargestir hafa 10 mínútur eftir lokun til að yfirgefa sundmiðstöðina.
Frá 6. júní til 21. ágúst verður sundlaugin í Njarðvík lokuð, en opið í heita potta, gufu og æfingastöð Massa sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga kl. 10:00 – 20:00
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös