- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Ljósanótt verður 20 ára næsta haust og í tilefni þeirra tímamóta er gott að líta yfir farinn veg með framtíðina í huga. Menningarráð hefur því ákveðið að leita til bæjarbúa með því að bjóða þeim til spjallfundar með þjóðfundasniði um hátíðina og framkvæmd hennar í Stofunni í Duus Safnahúsum þriðjudaginn 29.janúar kl. 19.30.
Ertu með hugmynd að viðburði, tónleikum, afþreyingu eða einhverju öðru skemmtilegu á Ljósanótt? Eða langar bara að taka þátt í umræðum. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í fundinum!
Spurningakönnun um upplifun og áhrif Ljósanætur er nú í gangi. Með því að smella á þennan tengil getur þú tekið þátt í könnuninni
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)