- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er hafin að nýju með komu flugsveitar ítalska flughersins. Allt að 140 liðsmenn ítalska flughersins taka þátt í verkefninu. Að auki starfsmenn frá stjórnstöð NATO í Uedem, Þýskalandi (Combined Air Operations Center). Flugsveitin verður staðsett á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Flugsveitin kom til landsins fyrr í mánuðinum með fjórar Eurofighter Typhoon EF-2000 orrustuþotur. Verkefnið er framkvæmt með sama fyrirkomulagi og fyrri ár og í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland. Ráðgert er að verkefninu ljúki um miðjan apríl.
Verkefnið er framkvæmt af Landhelgisgæslu Íslands í samvinnu við Isavia.
Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími: 421 6700
reykjanesbaer@reykjanesbaer.is | Kt. 470794-2169
Opnunartími: kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim.
og kl. 9:00-15:00 fös