Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Viðgerðir standa nú yfir í Skessuhelli og verður hellirinn lokaður á meðan á því stendur. Reiknað er með að þær taki þrjá daga. Tilkynnt verður þegar hellirinn opnar á nýjan leik.