- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.
Íbúar eru hvattir til að fara varlega og vera ekki á ferðinni að óþörfu, fylgjast vel með veðurspá og tilkynningum frá Veðurstofu.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)