Lokun Hringbrautar

Yfirlitsmynd af Reykjanesbæ.
Yfirlitsmynd af Reykjanesbæ.

Gatnamót Hringbrautar og Faxabrautar verður lokað fimmtudaginn 28 nóv vegna framkvæmda. Gert er ráð fyrir að lokunin standi frá kl 09:00 til 16:00.