Faxabraut lokuð vegna framkvæmda

Lokun vegna framkvæmda á Faxabraut
Lokun vegna framkvæmda á Faxabraut

Lokun vegna framkvæmda á Faxabraut

Á tímabilinu 21.09.2020 til 24.10.2020 mun verktakinn Ellert Skúlason endurnýja fráveitu Reykjanesbæjar á þeim hluta Faxabrautar sem liggur á milli Sólvallagötu og Suðurgötu.

Þessi framkvæmd mun raska aðgengi íbúa við Faxabraut 7-17 sunnan megin og hús nr. 4-22 norðan megin götunnar.
 Verkinu mun ljúka í lok nóvember.
 Við biðjumst velvirðingar á tímabundnu raski vegna framkvæmdanna, en lofum að skilja við allt sem við snertum í betra ástandi en fyrir framkvæmd!