- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í dag, miðvikudaginn 28.ágúst verður unnið að malbiksviðgerðum frá hringtorgi við Grænásveg og að Garðskagaveg. Akrein til norð-vestur (í átt að Keflavíkurflugvelli) verður opin en akrein til suð-austurs (frá Keflavíkurflugvelli) verður lokuð en hjáleið verður í samræmi við meðfylgjandi lokunarplan.
Framkvæmdir hefjast kl 09:00 og munu standa yfir fram til 19:00, meðfylgjandi er lokunarplan þar sem sjást lokanir á meðan framkvæmd stendur.

Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)