- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í dag, þriðjudag 16.júlí verður malbikuð aðrein á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar. Fráreininni verður lokað og þrengt að umferð við Reykjanesbraut. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani sem birt er á meðfylgjandi myndum.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 09:00 til kl. 16:00.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.


Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)