Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík

Bláa línan sýnir kaflann sem verður malbikaður.
Bláa línan sýnir kaflann sem verður malbikaður.

Miðvikudaginn 6. júní verða malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík. Kaflinn sem verður malbikaður nær frá gatnamótum Tjarnarbrautar og Njarðarbrautar að Blikatjörn. Hægt verður að aka í gegnum hringtorg við Víkingabraut frá Seylubraut niður að Búmanna-hverfi.