- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
„Út að leika" er heiti á málþingi sem haldið verður í fyrirlestrarsal Keilis að Grænásbraut 910 föstudaginn 10. maí kl. 13:00 til 15:00. Málþingið fjallar um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna, sem nú fer að bresta á eftir langan vetur. Málþingi er liður í Listahátíð barna,
Í tengslum við málþingið verður boðið upp á ævintýraferð fyrir fjölskylduna upp á Þorbjörn laugardaginn 11. maí kl. 10:30 til 12:30. Leikarar úr Leikfélagi Keflavíkur verða með í för og halda ævintýrinu á lofti. Félagar úr Björgunarsveitinni taka einnig þátt í göngunni til tryggja öryggi fólks.
Reykjanesbær er heilsueflandi samfélag.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)