Manngildissjóður

Verk á listsýningu barna í listasal Duus húsa.
Verk á listsýningu barna í listasal Duus húsa.

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði

 

Skólaþróunarsjóður fræðsluráðs

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar.  Styrkirnir eru veittir í samráði við reglur fræðsluráðs um styrki til þróunarverkefna frá 2006.
Sækja þarf um til Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar fyrir 11. maí 2012.

Umhverfissjóður

Umsóknir sendist á usk@reykjanesbaer.is fyrir 10. maí 2012.
Fyrirspurnir sendist á usk@reykjanesbaer.is