- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði.
Hlutverk sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjölskyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, umhverfismála, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ.
Sækja þarf um rafrænt á reykjanesbaer.is fyrir 20. apríl 2010.
Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Zakaríasson bæjarritari, netfang manngildissjodur@reykjanesbaer.is
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)