- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Um 2500 manns heimsóttu Vatnaveröld um helgina og hafa aldrei fleiri gestir sótt laugina á einni helgi. Fjölmennasti hópurinn tengdist Nettómótinu í körfu, en öll börn fá frítt í laugina auk liðsstjóra og þá nýttu foreldrar sér að heimsækja laugina á milli leikja. Um 1300 manns komu á laugardeginum og 1200 á sunnudeginum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)