- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Mikill fjöldi umsókna hefur borist um sumarstörf ungs fólks 17 - 20 ára sem Reykjanesbær býður í sumar.
Í boði verða 200 störf og geta ungmenni fengið vinnu í júní eða júlí. Með umsókn þarf að fylgja staðfesting frá skóla um skólavist en að öðrum kosti telst umsóknin ekki gild. Nokkuð vantar upp á staðfestingar við umsóknir og eru umsækjendur hvattir til þess að ganga frá því hið fyrsta.
Frekari upplýsingar veitir starfsþróunarstjóri Guðrún Þorsteinsdóttir í síma 421 6700 eða á netfangið sumarstorf@reykjanesbaer.is
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)