Möguleg gasmengun 5. apríl

Austan og suðaustan 5-13 m/s yfir gosstöðvunum í dag (föstudagur 5. apríl) og berst því gasmengun til vesturs og norðvesturs, yfir  Hafnir og Reykjanesbæ.

Hægt er að fylgjast með loftgæðum inn á vef Umhverfisstofnunar www.loftgaedi.is
Íbúar eru einnig hvattir til að fylgjast með með gasmælingarspá á vef Veðurstofu Íslands og nálgast leiðbeiningar inn á vef Umhverfisstofunar.